56. fundur
fjárlaganefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 27. mars 2020 kl. 09:15


Mætt:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 09:15
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:15
Inga Sæland (IngS) 2. varaformaður, kl. 09:15
Ágúst Ólafur Ágústsson (ÁÓÁ), kl. 09:15
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:15
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:15
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:15
Páll Magnússon (PállM), kl. 09:15
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:15
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV), kl. 09:15

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 695. mál - fjáraukalög 2020 Kl. 09:15
Fundurinn var fjarfundur og voru allir tengdir fundinum í gegnum fjarfundabúnað, sbr. afbrigði sem veitt voru skv. 95. gr. við 17. og 22. gr. laga um þingsköp Alþingis, nr. 55/1991, á þingfundi 12. mars sl.
Nefndin fundaði án gesta um frumvarpið.

2) Önnur mál Kl. 10:12
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 10:14
Afgreiðslu fundargerðar var frestað

Fundi slitið kl. 10:15